Stóra-Kóngsfell

Stóra–Kóngsfell, 596 m, stærsta mó­bergs­fellið á þessu svæði. Um­hverf­is fellið eru marg­ir gíg­ar. Mest­ir eru þeir vest­an við það.