Stóra-Laxá

Stóra–Laxá, bergvatnsá sem kem­ur upp sunn­an Kerl­ing­ar­fjalla, lax­veiðiá. Fell­ur í miklu gljúfri í óbyggð­inni. Veiði­manna­veg­ur ligg­ur upp und­ir gljúfr­in, fram­hjá Lax­ár­dal. Auk þess af­rétt­ar­veg­ur inn hjá Tungu­felli aust­ur að Laxá efst með gljúfrun­um (línu­veg­ur).