Stóri-Klofi

Stóri–Klofi, höf­uð­ból fornt og kirkju­stað­ur. Kunn­ast­ur af Torfa Jóns­syni sýslu­manni á 15. öld. Klofa­bær­inn fór í sand og var reist­ur gegnt Skarði.