Stóri-Laugardalur

Stóri–Laugardalur, kirkja byggð 1907. Þar er einnig gömul laug sem notuð var til þvotta áður fyrr, Djáknalaug.