Stóri-Núpur

Stóri–Núpur, kirkju­stað­ur. Þar bjó Hjalti Skeggja­son, kappi mik­ill og höfð­ingi til forna og kunn­ur fyr­ir hlut sinn í kristni­tök­unni. Þar fædd­ist Jó­hann Briem (1907–1991), list­mál­ari, og þar sat afi hans, Valdi­mar Briem (1848–1930), vígslu­bisk­up og sálma­skáld.