Stóri-Ós

Stóri–Ós, í Miðfirði, þar bjó til forna kappinn og smiðurinn Þórður hreða og er fornsaga við hann kennd. Þórðarnaust heitir þar niður við sjóinn.