Stórihnjúkur

Kræklingahlíð, hlíðin inn með Eyjafirði frá Hörgárósum að Glerá. Grösug sveit og mjög þéttbýl. Ofan að henni liggur Hlíðarfjall og Stórihnjúkur, 912 m.