Stórurð

Stórurð, vestan Dyrfjalla, tví­mæla­laust ein af nátt­úru­­perl­um Íslands. Skipt­ast þar á risastórar stein­blokk­ir, slétt­ar flatir og tjarn­ir.

Þangað eru stik­að­­ar nokkr­ar göngu­leiðir.

Besta útsýn­ið fæst ef gengið er af Vatns­­skarði. Rétt er að gefa sér heil­an dag til Stórurðar­göngu en gangan tekur a.m.k. 2 klst. hvora leið frá Vatns­skarðsvegi.