Straumsvík

Straumsvík, þar hef­ur ver­ið reist ál­bræðsla, hin fyrsta á Ís­landi, og gerð geysi­mik­il hafn­ar­mann­virki. Verk­smiðj­an stend­ur í Kapellu­hrauni, sem kennt er við kapell­una, en rúst henn­ar er sunn­an veg­ar gegnt ál­ver­inu.

Árið 1950 fannst þar lít­ið líkneski heil­agr­ar Barböru og bend­ir það ótví­rætt til að þar hafi ver­ið bæna­stað­ur í kaþ­ólsk­um sið. Stað­ur­inn er frið­lýst­ur.