Straumur, þar tóku Danir bóndann á Kirkjubóli á Garðskaga af lífi fyrir að leyfa Norðlendingum að rjúfa þekjuna á bæ sínum og drepa Kristján skrifara, en hann felldi dóminn yfir Jóni Arasyni í Skálholti 1550. Þar er nú rekin Listamiðstöð á vegum Hafnarfjarðarbæjar.
