Streitishvarf

Streitishvarf, ysti tang­inn sunn­an Breið­dals­vík­ur.

Skemmtileg gönguleið liggur um svæðið þar er einnig skemmtilegur áningastaður. Stórbrotnir klettar og jarðlagsmyndanir eins og drangar sem ganga fram í sjó og sæ sorfnir hellar.

Viti síðan 1922.