Strjúgur

Strjúgur, þar bjó eitt helsta skáld 16. aldar, Þórður Magnússon. Sumar vísna hans lifa enn á vörum alþýðu. Upp af bænum er Strjúgsskarð, um það var alfaraleið fyrrum.