Strútslaug

Hólmsárbotnar, suðaustur af Torfajökli. Þar eru Hólmsárlón, sérkennileg og fögur náttúrusmíð, og heitar laugar, m.a. Strútslaug.