Súgandafjörður

Súgandafjörður, milli Sauðaness og Galtar, um 12 km á lengd. All­breiður yst en mjókkar við fjallið Spilli, um 1 km á breidd eftir það, grunnur, hlíðar brattar, allmikið kjarr, nokkur jarðhiti. Snjóflóðahætta. Í lóni innan við Suður­eyri er stundað þorskeldi.