Surtluflæða

Surtluflæða, lindasvæði með gróðurteygingum sem fannst fyrst árið 1880. Þar var þá ræfill af svartri kind. Þaðan er nafnið.