Svartá

Svartárdalur, austastur húnvetnskra dala inn til heiða, grunnur, undir­lendi lítið en fláandi hlíðar, grösugar víðast. Svartá, góð veiðiá.