Svartsengi

Svartsengi, gras­flat­ir norð­­an und­ir Svarts­eng­is­felli, sem einnig er kall­að Sýl­­­inga­fell, norð­­ur frá Grinda­­vík. Við Svarts­engi er mik­ið há­­hita­svæði og það­­an ligg­ur hita­veita um öll Suð­ur­nes, tek­in í notkun 1976. Varma­­­­orku­ver, Hita­­veita Suð­ur­nesja, það sem kennt er við Svarts­­engi stend­ur norð­­an Þor­bjarn­ar­fells.