Sveinsstaðir

Sveinsstaðir, stórbýli við Vatnsdalshóla, þingstaður, áður barnaskóli.

Þar varð bar­dagi 1522 milli Jóns biskups Arasonar og Teits Þorleifssonar.