Svínadalur

Svínadalur, djúpur og þröngur dalur sem þjóð­vegurinn ligg­ur eftir úr Hvamms­sveit til Saur­bæj­ar. Þrengstur í Mjó­sundum, þar eru vatna­skil. Surtar­brandur í vest­ur­hlíð.