Svínafell

Svínafell, til forna mesta höf­uð­ból í Ör­æfum og eitt hið helsta í Aust­firð­inga­­fjórð­ungi.

Þar bjó Flosi Þórð­ar­son (Brennu–Flosi) og síð­ar ætt­menn hans, Svín­fell­ing­ar, er mikl­ar sög­ur fara af á 12. og 13. öld.

Fag­urt og veð­ur­milt er í Svína­felli. Skógi vax­nar hlíð­ar en neðsti sporð­ur Svína­fells­jök­uls við tún­fót­inn að kalla.