Svínahraun

Svínahraun, hrauns­traum­ur milli Sand­skeiðs og Kol­við­ar­hóls, um 5000 ára gam­alt, of­an á því tvö yngri hraun frá því um 1000, Kristni­töku­hraun.