Svínanes

Svínanes, allmikið nes milli Skálmarfjarðar og Kvíg­ind­is­fjarðar, sæbratt en þó víða skógur í hlíðum. Vega­laust. Samnefndur bær var fremst á nesinu, nú í eyði. Svínanesfjall eftir endilöngu nesinu, hæst 470 m.