Places > East > Svínaskálastekkur Svínaskálastekkur Svínaskálastekkur eða Innstekkur, nú í eyði. Þar fæddist dr. Richard Beck (1897–1980) prófessor. Þar var hvalveiðistöð um aldamótin 1900.