Svínaskálastekkur

Svínaskálastekkur eða Inn­stekk­ur, nú í eyði. Þar fædd­ist dr. Ric­hard Beck (1897–1980) pró­fess­or. Þar var hval­veiði­stöð um alda­mót­in 1900.