Places > West > Svörtuloft Svörtuloft Öndverðarnes, ysta táin á Snæfellsnesi. Þar var áður stórbýli og kapella. Nú er þar viti. Suður frá Öndverðarnesi eru sjávarhamrar sem heita Svörtuloft frá sjó. Undir þeim hafa stundum orðið sjóslys.