Places > Northwest > Syðra-Laugaland Syðra-Laugaland Laugaland, Ytra– og Syðra–, þar er prestssetur og félagsheimilið Freyvangur. Kvennaskólinn eldri starfaði þar 1876 til aldamótanna 1900 en sá yngri á árunum 1937–75. Þaðan lögð hitaveita til Akureyrar.