Syðra-Laugaland

Lauga­land, Ytra– og Syðra–, þar er prests­set­ur og fé­lags­heim­il­ið Frey­vang­ur. Kvenna­skól­inn eldri starf­aði þar 1876 til alda­mót­anna 1900 en sá yngri á ár­un­um 1937–75. Þaðan lögð hita­veita til Ak­ur­eyr­ar.