Þeistareykir

Þeistareykir, eyði­býli sunn­ar­lega á Reykja­heiði. Þar er jarð­hiti mik­ill og brenni­steins­nám­ur, var brenni­steinn unn­inn þar fyrr. Ágæt­ur leit­ar­manna­skáli. Suð­ur af bæj­ar­stæð­inu er Bæj­ar­fjall 570 m. Jeppa­fært af Reykja­heið­ar­vegi og af Hóla­sandi. Á Þeista­reykj­um er mórauður draugur í hunds­líki.