Places > Northeast > Þengilhöfði Þengilhöfði Höfðahverfi, lítil sveit en þéttbýl frá Fnjóská að Grenivík. Dregur nafn af Þengilhöfða. Mjög grösugt undirlendi með tjörnum og lónum. Kjarr í hlíðum.