Þengilhöfði

Höfðahverfi, lít­il sveit en þétt­býl frá Fnjóská að Greni­vík. Dreg­ur nafn af Þengilhöfða. Mjög grös­ugt und­ir­lendi með tjörn­um og lón­um. Kjarr í hlíð­um.­