Þiðrandalág

Hof, land­náms­jörð. Þar bjó Síðu–Hall­ur um skeið og þar drápu dökk­ar dís­ir Þiðranda son hans. Heit­ir þar Þiðrandalág í túni. Kirkju­stað­ur, prests­set­ur til 1905. Síð­ast­ur prest­ur þar var séra Jón Finns­son (1865–1940) fað­ir Ey­steins (1906–93) al­þing­is­manns og ráð­herra og séra Jak­obs (1904–89).