Þingeyri, kauptún við Dýrafjörð og elsti verslunarstaður í Ísafjarðarsýslu. Nú hluti Ísafjarðarbæjar. Flugvöllur er skammt frá bænum. Þingeyrarkirkja, vígð 9.apríl 1911, arkitekt Rögnvaldur Á. Ólafsson. Altaristafla eftir Þórarinn B. Þorláksson. Kirkjan var nýlega endurgerð.
Víkingasvæði með borðum, bekkjum, grilli og sviði fyrir leiksýningar.