Þingmannaheiði

Þingmannaheiði, fyrrum fjallvegur milli Vattarfjarðar og Vatns­­­fjarðar um 25 km, hæst rúmlega 400 m, grýtt, gróður­­lítil, snjóþung og því ófær á vetrum. Vestasti hluti leiðar­inn­ar lá niður Þingmannadal.