Þingvallavatn

Þingvallavatn, stærsta stöðu­vatn á land­inu 83,7 km2, með­al­dýpi 34,1 m og allt að 114 m djúpt. Er í 103 m hæð yfir sjó og nær því 11 m nið­ur fyrir sjáv­ar­mál. Mik­ið sil­ungs­vatn.

Í því tvær eyj­ar, Sandey og Nesjaey, gaml­ar eld­stöðv­ar. Af­rennsli vatns­ins er Sog­ið en eina aðrennsli of­an­jarðar­ er Öx­ará.