Þjóðveldisbær

Þjóðveldisbær, und­ir Sámsstaðamúla, reist­ur í forn­um stíl til minn­ing­ar um 1100 ára byggð í land­inu árið 1974. Lítil torfklædd stafkirkja, vígð árið 2000.