Þjófagjá

Þorbjarnarfell, 243 m hátt bólstrabergsfjall, eldfjall frá tveimur jökulskeiðum, allmikið gróið og auðgengt, misgengi í gegnum mitt fellið, geysi­mik­il út­sýn um vest­an­verð­an skag­ann og út til hafs. Í því er Þjófagjá, þar földu þjófar sig áður fyrr. Gönguleið er uppá og um­hverfis fellið.