Þórarinsstaðir

Þórarinsstaðir, þar hófst fornleifauppgröftur sumarið 1998 og fundust leifar af stafkirkju frá upphafi kristni á Íslandi og grafreitir bæði frá heiðni og kristni.