Þorgeirskirkja

Þorgeirskirkja, var vígð sumarið 2000 til að minnast þess að 1000 ár voru liðin frá kristnitöku Íslands árið 1000. Kirkjan er opin vegkirkja á sumrum.