Þórisjökull

Þórisjökull, jökli þakinn móbergsstapi, 1350 m, flatarmál 33 km2. Í rauninni suðvesturhorn Langjökuls en nú skilinn frá honum af Þórisdal, sem kunnur er af Grettis sögu.