Þórisvatn, næststærsta stöðuvatn á Íslandi, tæpir 70 km2 að flatarmáli, venjulegt dýpi 109 m. Getur hækkað um 5 m vegna miðlunar og er þá 80 km2. Útigönguhöfði gengur út í það að norðaustan og verða til við það tveir flóar. Víðast bratt niður að vatninu og gróðurlaust að kalla umhverfis það. Afrennsli þess var Þórisós, en hann var stíflaður og nýtt afrennsli gert niður í Tungnaá og vatnið notað til miðlunar við Sigölduvirkjun.
Warning: file_get_contents(https://visitorsguide.is/wp-content/themes/visitorsguide/assets/json/weatherstations.json) [function.file-get-contents.php]: failed to open stream: HTTP request failed! HTTP/1.1 522 in /home/geolist/www/icelandroadguide.com/www/wp-content/uploads/cache/7e61e1fa28650ee5fd9d9f41b21331415f4c3e5f.php on line 25