Þórisstaðavatn

Svínadalur, fyr­ir ofan Fer­stiklu­háls. Í hon­um eru þrjú all­stór vötn: Eyrarvatn (eða Kambs­hóls­vatn) neðst, úr því fell­ur Laxá í Leir­ár­sveit, Þórisstaðavatn (eða Glamma­staða­vatn) og Draghálsvatn (eða Geita­bergs­vatn) innst, milli þeirra eru mjó eiði.

Í vötn­un­um er sil­ungs­veiði.