Þórormstunga

Þórormstunga, þar bjó um miðja 19. öld Jón Bjarnason, sjálflærður stærð­fræðingur og stjörnufræðingur sem kunni að reikna almanök, sól– og tunglmyrkva og lét eftir sig mikil handrit um stjörnu– og náttúrufræði.