Þorskafjarðarheiði

Þorskafjarðarheiði, 490 m há. Frá fornu ein fjölfarnasta leiðin milli Djúps og Breiðafjarðar, akvegur lagður 1947. Heiðin grýtt og hrjóstrug með fjölda smávatna.