Þrastaskógur

Þrastaskógur, skóg­lendi með­fram Sogi. Tryggvi Gunn­ars­son (1835– 1917) gaf Ung­menna­fé­lagi Ís­lands land­ið skömmu eft­ir stofn­un þess og var það frið­að.