Þrengslaborgir

Þrengslaborgir, gígaröð norður frá Bláfjalli. Hraunið þaðan, Laxár­hraun yngsta, hefur runnið yfir miðhluta Mývatnssveitar, Syðri­flóa á Mý­vatni, niður Laxárdal og langt norð­ur eftir Aðaldal, flatar­mál 170 km2. Tal­ið um 2000 ára gamalt og Mý­vatn í nú­ver­andi mynd á lík­um aldri.