Þverbrekka

Þverbrekka, eyðibýli í Öxna­dal vestan ár. Þar bjó Víga–Glúmur um skeið. Fjall­ið fyrir ofan, Þver­­brekku­hnjúk­ur, 1142 m, er eitt hæsta og hrikalegasta fjall við Öxna­­dal. Uppi á hnjúkn­um er varða og í henni gestabók. Ofan við hóla­hrúgald í hlíðinni er lítið stöðuvatn, Þverbrekkuvatn.