Tjörn

Tjörn, kirkjustaður og prestssetur. Fagurt og víðsýnt mjög yfir Húnaflóa. Þar eru leiði Agnesar og Friðriks. Þau voru grafin upp 100 árum eftir aftök­una og jarðsett í vígðri mold.