Torfalækur

Torfalækur, bær á Ásum, graslendi mikið og gott ræktarland. Þaðan eru læknarnir Páll V.G. Kolka (1895–1971) og Björn L. Jónsson (1904–78) og Guðmundur Jónsson (1902–2002) skólastjóri á Hvanneyri.