Tröllakirkja

Kolbeinsstaðir, fornt höf­uð­ból. Þar sátu lög­menn og aðr­ir höfð­ingj­ar. Kirkja og fé­lags­heim­ili. Fyr­ir ofan bæ­inn er Kolbeinsstaðafjall, en hæsti tind­ur þess heit­ir Tröllakirkja og er 862 m hár. Inn­ar á fjall­inu er ann­ar tind­ur, Hrúta­borg. Hrika­leg hamra­flug eru víða á Kol­beins­staða­fjalli. Girni­legt fjall fyr­ir fjall­göngu­fólk.