Tungufljót

Tungufljót, bergvatn, kemur upp á Skaftártunguheiðum, og eru efstu drög þess vestarlega í Svartahnúksfjöllum.