Places > Northwest > Tunguháls Tunguháls Tunguháls, fremsti bær í Tungusveit. Þar ólst upp síra Jónas Jónasson (1856–1918) fræðimaður og rithöfundur, kenndur við Hrafnagil í Eyjafirði. Elínborg Lárusdóttir (1891–1973) skáldkona er fædd þar.