Upsir

Upsir, fyr­ir of­an Dal­vík, prests­set­ur til 1851 og kirkju­stað­ur til skamms tíma, en kirkj­an var flutt til Dal­vík­ur. Kór kirkjunnar stendur enn sem kapella í Upsakirkjugarði. Þar fædd­ist Bjarni Páls­son (1719–79) land­lækn­ir. Upp af bæn­um er hnjúk­ur­inn Upsi.