Útnyrðingsstaðir

Útnyrðingsstaðir, það­an var Þor­steinn M. Jóns­son (1885–1977) al­þing­is­mað­ur, skóla­stjóri og bóka­út­gef­andi, átti eitt stærsta einka­bóka­safn ís­lenskt, nú í eigu Stofn­un­ar Árna Magn­ús­son­ar. Þar er nú rek­ið hrossa­bú.